Sunday 28 April 2013

Yumm!

Gló brauð með gló hummus, avocado & salt+pipar.
Gló brauð

2 ½ dl gróft spel
2 ½ dl fínt spelt
1 dl sesamfræ
1 dl sólblómafræ
1 dl kókosmjöl
1 dl saxaðar hnetur
1 msk vínsteinslyftiduft
½ tsk salt

2 -3 msk hunang
2-2 ½ dl sjóðandi vatn


Gló hummus
3 dl soðnar kjúklingabaunir (1 krukka lífrænar Himneskt baunir)
2 msk tahini
safinn úr ½ límónu eða sítrónu
1-2 hvítlauksrif, pressuð
½ - 1 tsk salt
¼ tsk cuminduft
cayenne pipar af hnífsoddi
1 msk steinselja eða kóríander, smátt saxað
1-2 msk góð olía (kaldpressuð ólífu- eða hörfræolía)
smá vatn eftir smekk (ef þarf)

Þetta er salsa fundið á Pinterest breytt smá af mömmu.

1 stk avocado
1/2 rauður chili
2 hvítlauksrif
1/2 hvítur laukur
3 tómatar (hreinsa kjarna)
1 Lime/sítróna (safi)
1 msk. hunang
Lúka af kóríander
Dass af salti

GEIÐVEIKT GOTT!
YUMM!
Geimvera

Saturday 27 April 2013

Thursday 25 April 2013

Instagram dagsins. / Todays Instagram.

1. I will block the sunlight from your eyes.
2. Noo, I'll just be your pillow instead.
3. Hello, wanna play?
4. Ohhhhh, I give up!

Frá og með deginum í dag og þangað til á mánudaginn verð ég grasekkja. Ég verð að segja ég er bara svolítið spennt. Kærastinn fór í vinnuferð til Edinborgar og er ég staðráðin í því að gera sem mest á þessum tíma og verður það fest á filmu. Í dag var ekkert brjálað partý en engu að síður rosa kósý.
Hjólaði til mömmu og þegar ég kom var ég frostpinni. Svo ég fór í öll fötin sem ég fann og kúrði með Monsu. Sem vildi samt alls ekkert kúra og gerði allt til að fá mig á fætur.
Erfitt að standast þessi augu! 
/ Hard to resist those eyes!
Þegar líkamshitinn minn var orðin aftur eins og hjá manneskju eldaði ég mat fyrir fjölskylduna! Grillaður kjúlli í hamborgarabrauð með grænmeti, salsa og avocado. Ég er sjúúúk í sætar kartöflur svo auðvitað voru þær meðlætið :)

























Eftir þessa dýrindis máltíð, þótt ég segi sjálf frá, hjólaði ég heim í Kópavog. Ótrúlega skrítið veður, snjór og sól!
Klukkan er bara 22:01 svo ég ætla detta í kósýgallann og smá föndur!
Ef það heppnast tek ég kannski mynd. Vei <3

GLEÐILEGT SUMAR!

Geimvera.

Tuesday 23 April 2013

Straujaður Stormtrooper. / Ironed Stormtrooper.

Ég elska þessar perlur. / I love these beads.

Þetta er sko engar venjulegar strauperlur. Jú ókei, þær eru alveg eins, nema MINI! Ég nota töng til að raða þeim því annars yrði ég eilífð. Rosa kósý verkefni. Keypti lituðu perlurnar í Söstrene Grene um daginn en hinar átti ég til (keyptar í DK).

Mjög sætt að gera hálsmen úr þeim. Hef gert það nokkrum sinnum sem gjöf. Hægt að finna perlur uppskriftir í tonnatali á netinu.
Gleðilegt föndur!

These are no normal beads to iron. Well okey, they kinda are, but they are TINY! I use a pliers otherwise It would take forever to make. Really cosy assignment. Bought the colored beads in Söstrene Grene the other day but the black and white I already had.

Very cute to make a necklace from them. I have made a couple of presents like that. You can find endless bead recipes online.
Happy crafting!
                        
Geimvera.






P.s Ætti svo kannski að taka fram að ég bjó þetta til handa kærastanum.
Hann var alveg sáttur.

Might mention that I made it for my boyfriend.
He was happy.


NÝTT BLOGG. NÝTT LÚKK.

Nýtt!

Wordpress var að æra mig.

Ég er vön blogger. Svo ég ákvað bara að koma aftur hingað í mitt comfort zone. YAY!
Geimvera


New!

Wordpress was making me mad.

I'm used to using blogger. So I decided to come back to my comfort zone. YAY!
Geimvera (It's alien in Icelandic, but it sounds much cuter in my language :))