Sunday 17 November 2013

♡góðVERK.

Ég er að selja myndirnar mínar á facebook.com/geimvera þar sem allur ágóðinn rennur til þeirra 4 milljóna barna sem eru í neyð í Filipseyjum ♡.
/
I'm selling my paintings at my facebook page (facebook.com/geimvera) where all profits go to children in need from the hurricane in the Philippines
♡.
Check it out!









Thursday 19 September 2013

Finally happy!

Ég er mjög hörð við mig og er nánast aldrei sátt með neitt sem ég mála. En þessi er fín, finnst mér!
/ I very hard on myself and I'm usually never happy with my paintings. But this one I like!

Fyrir neðan setti ég samanburð á mynd sem ég gerði fyrir svolitlu síðan! Skemmtilegt að sjá muninn.
/ For fun I put a painting I painted months ago just to see the difference.

Geymi allar myndir í plastvösum. Sorry bad quality! :)

Wednesday 18 September 2013

Pöntun / Order.







































Þegar ég fæ pöntun frá fólki sem veit hvað það vill, þá verður til snilld.
Er mjög sátt með þessa :-)
/ When I get an order from a person who knows what she wants, magic happens!
I'm very happy with this one. #NOFILTER
Geimvera.

Jewelry!

..aftur farin að búa til skart!

Monday 9 September 2013

Similar.

Fann þessa fegurð á pinterest.
The long tailed widow-bird.
Minnti mig á mína fugla.

Öfugur innblástur.

Geimveran.


Monday 26 August 2013

Geimveran tekur til..

Í sumar tók ég upp pensilinn á ný eftir nokkura ára pásu.  / This summer I started painting again after years of well, not painting.

Hérna eru nokkur sem ég held mest upp á. / Here are some of my favourites.

Diljá / Geimvera.

Afi fékk þesssa í afmælisgjöf. Mjög viðeigandi þar sem hann kenndi mér að teikna blóm.
/ My grandfather got this painting for his birthday. Seemed fitting since he taught me
how to draw flowers.

Flowers.
Hrafnastríð / Raven War.

Málaði þessa fyrir Ellu vinkonu til minningar um kanínuna hennar. / Painted this for my friend in
memory of her bunny. Arya Stark.

Fallen Raven.

Handa mömmu. / For my mom.








Söndru vantaði bláa fugla. / Sandra needed blue birds.

Birds obsessed. 

Sugarskull.











































































Myndin sem kom aftur í gang. / The painting that got it all started again.

Frida Kahlo.

Snake.




































Creature.




























Ég hef hingað til notað síðuna fyrir alls kyns dót sem vekur hjá mér áhuga og það sem ég hef verið að búa til. Héðan af ætla ég að setja inn það sem ég er að gera einungis.
/ I have been using this site to post all kinds of stuff I like but from now on I will be using it only for stuff I have personally made.

Húrra! / Cheers!
Geimvera.

Wooden beads and string.




By me.
Sorry for the bad quality pictures.
Geimvera

Thursday 2 May 2013

Ég safna...PERLUM! / I collect...BEADS!

Jahá!
Geimveran sankar að sér öllu perlukyns og klippir upp gamalt og endurnýtir. Af hverju að eiga eitthvað sem þú notar ekki þegar þú getur búið til eitthvað sem yrði miklu flottara :)

Ég hef safnað perlum frá því ég var 10 ára og sjaldnast kaupi ég mér perlur. Fæ þær hins vegar oft gefins og ef ekki fæ ég skart frá bestu vinkonunum og klippi það upp. Hrefna Helgadóttir hefur reddað mér sínu gamla skarti frá því ég man ekki hvenær og hefur margt skemmtilegt orðið til.

Það kemur fyrir að mér fer að þykja vænt um sumar perlurnar og tími alls ekki að nota þær nema þegar þær eru "fullkomnar" fyrir eitthvað. Týnda pússlið í skartgripnum.

Ætla sýna ykkur nokkrar.
Geimvera



Setti nokkrar í uppáhaldi sem skraut utan um þetta kerti. Synd að sjáist ekki þegar þær eru ofan í skúffu:) Finnst þetta fallegt.
(Tek það fram að ég á ekkert í þessu áfengi!)

Nokkrar perlur sem er verið að spara.
Þykir mjög vænt um stærsta fílinn sem Birta bar heim frá Suður-Ameríku. Fíllinn með húsið á bakinu er frá kæró og alveg nokkrar þarna frá Söndru sem hún keypti í Frakklandi <3.

Þetta eru með elstu perlum sem ég á og hef átt frá ég var 10 ára.














Vintage festingar. Ótrúlega fínar finnst mér :)








Ferskvatnsperlur frá mömmu og glerperlur frá Ítalíu sem Ólöf Auður
gaf mér fyrir löngu. Fer sparlega með þær :)



















Fleiri í bland. 




















Lenti í því skelfilega óhappi um daginn að henda perlu-unitinu mínu um koll alveg óvart. Það getur verið hræðilegt að vera svona náttblind. Þær duttu heppilega ekki allar úr en varð að blanda þeim öllum í eina skúffu sem féllu á gólfið. Perluskipulagið ónýtt :(

Skemmtileg staðreynd; þegar ég var krakki sturtaði ég stundum vísvitandi úr perluboxunum TIL AÐ geta raðað þeim aftur upp á nýtt.

Mín stærsta ósk er míni handryksugu svo ég get endurskipulagt þetta allt saman án þess að það fari dagar í það.

Ókei bæ!
Geimvera

Sunday 28 April 2013

Yumm!

Gló brauð með gló hummus, avocado & salt+pipar.
Gló brauð

2 ½ dl gróft spel
2 ½ dl fínt spelt
1 dl sesamfræ
1 dl sólblómafræ
1 dl kókosmjöl
1 dl saxaðar hnetur
1 msk vínsteinslyftiduft
½ tsk salt

2 -3 msk hunang
2-2 ½ dl sjóðandi vatn


Gló hummus
3 dl soðnar kjúklingabaunir (1 krukka lífrænar Himneskt baunir)
2 msk tahini
safinn úr ½ límónu eða sítrónu
1-2 hvítlauksrif, pressuð
½ - 1 tsk salt
¼ tsk cuminduft
cayenne pipar af hnífsoddi
1 msk steinselja eða kóríander, smátt saxað
1-2 msk góð olía (kaldpressuð ólífu- eða hörfræolía)
smá vatn eftir smekk (ef þarf)

Þetta er salsa fundið á Pinterest breytt smá af mömmu.

1 stk avocado
1/2 rauður chili
2 hvítlauksrif
1/2 hvítur laukur
3 tómatar (hreinsa kjarna)
1 Lime/sítróna (safi)
1 msk. hunang
Lúka af kóríander
Dass af salti

GEIÐVEIKT GOTT!
YUMM!
Geimvera